menu_header
Skotfélag Akureyrar
Lumar ţú á frétt? hafđu samband
Ćfingasvćđiđ er lokađ í vetur
(hafiđ samband vegna óvissuferđa)
Fréttir
22.05.2017 Vinnudagur
Nćstkomandi fimmtudag 25. maí verđur vinnudagur upp á svćđi félagsins í Glerárdal. Gert er ráđ fyrir ađ byrja kl.13 og vinna fram eftir degi. 

12.05.2017 Riđlaskipting í Skeet
Landsmót STÍ í Skeet verđur haldiđ á Akureyri helgina 13. - 14. maí.
Hér má sjá riđlaskiptingu mótsins. Keppnisćfing verđur föstudaginn 12. maí kl.17-21.
05.05.2017 Opiđ um helgina
Ţá er komiđ ađ fyrstu opnun á útisvćđinu 2017. 
Opiđ laugardag og sunnudag kl.13-16
17.04.2017 Ađalfundur Skotfélags Akureyrar
Ađalfundur Skotfélags Akureyrar verđur haldinn miđvikudaginn 26. apríl n.k. og hefst kl.21:00 í inniađstöđu GA og SkotfAk í kjallara íţróttahallarinnar.
Á dagskrá verđa hefđbundin ađalfundarstörf.

Stjórnin
14.04.2017 Páskamót 2017
Laugardaginn 15. apríl verđa haldin hin árlegu páskamót Skotfélags Akureyrar. Skeet hefst kl.11 og verđa skotnir 3 hringir (75 dúfur). Kl.11 hefst einnig VFS í flokki óbreyttra veiđiriffla. Kl.13 hefst svo VFS í opnum flokki og ađ síđustu kl.15 verđur Benchrest HV. Nánar á mótaskrá félagsins. 
Mćting og skráning í hvert mót er 30 mín fyrir upphaf móts.

Sjá allar fréttir