menu_header
Skotfélag Akureyrar
Lumar ţú á frétt? hafđu samband
Ćfingasvćđiđ er lokađ í vetur
(hafiđ samband vegna óvissuferđa)
Fréttir
15.06.2016 Lokađ 18. og 19. júní
Ţá er komiđ ađ hinum árlegu bíladögum hér í bć međ tilheyrandi töfum ţegar menn ćtla ađ komast upp á svćđi, ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ hafa LOKAĐ UM HELGINA á svćđi Skotfélagsins. 
Viđ verđum međ opiđ ţessa vikuna eins og venjulega frá kl.17-22 mán-fim. 
Minnum jafnframt á mótin sem eru í ţessari viku en ţađ er bćđi byrjendamót í Skeet (15. júní) og grúppumót stćrri rifflar (16.júní) sjá nánar á mótaskránni
10.06.2016 Veiđirifflamót, VFS 100 metrar.
Í gćr fór fram mót í Varmint For Score međ veiđirifflum, skotiđ af tvífćti og afturstuđningur leyfđur. Keppendur voru 12. Sá sem sigrađi var Garđar Tryggvason međ 150 stig og 8x. Annar varđ Kristján Arnarson međ 149 stig og 8x. Ţriđji varđ Finnur Steingrímsson međ 147 stig og 5x Mynd viđ frétt
03.06.2016 Vormót BR 50
Fyrsta mót ársins í BR 50 fór fram í gćr. Keppendur voru 10 talsin ţar af kom einn frá Sauđárkrók og annar frá Húsavík. Leikar enduđu ţannig ađ Jón B Kristjánsson sigrađi međ 231 stig og 6x. Annar varđ Kristbjörn Tryggvason međ 230 stig og 5x og í ţriđja sćti varđ Erla Sigurgeirsdóttir međ 229 stig og2x.
Mynd viđ frétt
30.05.2016 Sumaropnunin
Frá og međ 1. júní verđur opiđ á svćđi Skotfélagsins frá kl.17-22, mánud., ţriđjud., miđvikud. og fimmtudaga í viđbót viđ helgaropnunina sem er kl.13-16 laugard. og sunnudaga.
21.05.2016 Vinnukvöld
Vinnukvöld verđur haldiđ á svćđi Skotfélagsins fimtudagskvöldiđ 26. maí frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Möguleiki á kvöldhressingu fyrir ţá sem mćta, en til ađ hafa rétta skammtastćrđ vćri frábćrt ef ţeir sem stefna á ađ mćta myndu melda sig á viđburđarskráninguna á fésbókarsíđu Skotfélagsins. ☺

Sjá allar fréttir