menu_header
Skotfélag Akureyrar
Lumar ţú á frétt? hafđu samband
Ćfingasvćđiđ er lokađ í vetur
(hafiđ samband vegna óvissuferđa)
Fréttir
21.05.2016 Vinnukvöld
Vinnukvöld verđur haldiđ á svćđi Skotfélagsins fimtudagskvöldiđ 26. maí frá kl. 18 og fram eftir kvöldi. Möguleiki á kvöldhressingu fyrir ţá sem mćta, en til ađ hafa rétta skammtastćrđ vćri frábćrt ef ţeir sem stefna á ađ mćta myndu melda sig á viđburđarskráninguna á fésbókarsíđu Skotfélagsins. ☺
14.05.2016 Vormót Skeet frestađ
Af óviđráđanlegum orsökum verđur ađ fresta vormóti Skeet fram á miđvikudaginn 18. maí og hefst mótiđ kl.18:00. Mćting keppenda kl.17:30.
12.05.2016 Opnunartími um Hvítasunnuhelgina
Ţar sem framundan er ţriggja daga helgi hefur veriđ ákveđiđ ađ hafa opiđ laugardag, sunnudag og mánudag frá kl.13-16. 
Sportingvöllurinn kominn upp og svo er vormót í Skeet á mánudaginn.
Kv. Stjórnin
10.05.2016 Inniađstađan
Inniađstađan er komin í sumarfrí, ţannig ađ ţađ verđur ekki skipulagđur opnunartími ţar í sumar. Viđ ţökkum ţeim sem hafa komiđ og nýtt sér ađstöđuna og ef einhver óskar eftir ađ taka ćfingu inni er hćgt ađ hafa samband og kanna međ auka-opnun ef ţví verđur viđ komiđ.
Fyrir hönd stjórnar
 Ţorbjörg
04.05.2016 Skotvopna og veiđikortanámskeiđ á Akureyri
Skotvopnanámskeiđ á Akureyri 19.-20. maí og verklegt hjá Skotfélagi Akureyrar laugardaginn 21. maí. (Sjá mynd) Mynd viđ frétt

Sjá allar fréttir